Samkeppniseftirlitið tilkynnti Brim hf. í kvöld að það „teldi ekki ástæðu til að aðhafast frekar“ vegna kaupa félagsins á Fiskvinnslunni Kambi hf. og Grábrók ehf. Þar með eru allir fyrirvarar vegna kaupanna fallnir niður og verða þessi viðskipti kláruð samkvæmt samningum þar um.