Brim mun birta uppgjör fyrir fyrsta ársfjórðung eftir lokun markaða miðvikudaginn 20. maí.
Kynningarfundur verður haldinn sama dag og birt er eða miðvikudaginn 20. maí klukkan 17:00. Í ljósi aðstæðna fer hann eingöngu fram í gegnum fjarfundarbúnað. Hægt er að sækja um aðgang að fundinum á póstfangið kynning@brim.is.

Kristján Þ. Davíðsson forstjóri mun kynna uppgjörið og svara spurningum.