Þann 30. apríl sl. var tilkynnt að Finnur Árnason, forstjóri Haga, hafi óskað eftir að láta af störfum hjá félaginu. Síðasti starfsdagur Finns er í dag, þann 30. júní.

Líkt og tilkynnt var þann 7. maí sl. mun Finnur Oddsson, sem síðustu ár hefur verið forstjóri Origo hf., taka við starfinu. Hann hefur formlega störf á morgun, þann 1. júlí.