Kröfuhafar Teymis hf. samþykktu á fundi í dag frumvarp til nauðasamnings fyrir félagið. Í kjölfarið mun félagið óska staðfestingar samningsins af Héraðsdómi Reykjavíkur.
Nauðasamningur Teymis samþykktur
| Quelle: Teymi hf.
| Quelle: Teymi hf.
Kröfuhafar Teymis hf. samþykktu á fundi í dag frumvarp til nauðasamnings fyrir félagið. Í kjölfarið mun félagið óska staðfestingar samningsins af Héraðsdómi Reykjavíkur.