Meðfylgjandi er lýsing RARIK ohf. sem varðar töku skuldabréfaflokks með auðkennið RARI 10 2 til viðskipta hjá NASDAQ OMX Iceland hf.
Lýsingin samanstendur af útgefandalýsingu og verðbréfalýsingu og eru bæði skjölin dagsett 16. desember, 2010.
Áætlað er að bréfin verði tekin til viðskipta mánudaginn 20. desember, 2010.