Lánasjóður sveitarfélaga - Svar við fyrirspurn í tengslum við skuldabréfaútboð 1. júlí 2011.


Í tengslum við skuldabréfaútboð lánasjóðsins sem lýkur 16:00 í dag hefur sjóðnum borist fyrirspurn vegna frétta í Morgunblaðinu 24 júní sl. um afskriftir skulda Álftaness. Stefna sjóðsins er og hefur verið að afskrifa ekki skuldir, á þeirri stefnu hefur ekki orðið nein breyting.