Íslandshótel - Covid-19


Íslandshótel - IH 140647

Ljóst er að útbreiðsla kórónufaraldurins COVID-19 mun hafa veruleg áhrif á ferðaþjónustuna. Ekki er hægt að greina endanleg áhrif á rekstur Íslandhótela á meðan óvissa ríkir um hversu lengi ástandið varir. Félagið fylgist náið með stöðunni og vinnur að mótvægisaðgerðum í rekstri félagsins.

Nánari upplýsingar veitir:

Kolbrún Jónsdóttir

kolbrun.jonsdottir@islandshotel.is