Eimskip: Opinbert tilboðsyfirlit vegna yfirtökutilboðs Samherja Holding ehf. til hluthafa Eimskipafélags Íslands hf.


Samherji Holding ehf. birti auglýsingu í fjölmiðlum þann 5. nóvember 2020 þar sem boðað var að tilboðsyfirlit vegna yfirtökutilboðs Samherja Holding ehf. til hluthafa Eimskipafélags Íslands hf. yrði birt þriðjudaginn 10. nóvember 2020. Tilboðsyfirlitið má finna í viðhengi. 

Viðhengi



Anhänge

Opinbert tilboðsyfirlit - Eimskip