Sjóvá: Skýrsla um gjaldþol og fjárhagslega stöðu 2024 (SFCR)


Sjóvá-Almennar tryggingar hf. hefur gefið út skýrslu um gjaldþol og fjárhagslega stöðu fyrir árið 2024. Skýrslan er gefin út í samræmi við kröfur laga um vátryggingastarfsemi nr. 100/2016.

Skýrslunni er m.a. ætlað að veita almenningi og markaðsaðilum upplýsingar um fjárhagslegan styrk, áhættu, eignir og skuldir félagsins og talnaupplýsingar.

Skýrslan er meðfylgjandi og má einnig finna á eftirfarandi síðu: https://www.sjova.is/sjova/upplysingagjof/fjarfestar/yfirlit-fjarfestaupplysinga

 

Viðhengi



Anhänge

2024_SFCR skýrsla Talnaefni Sjóvá samstæða 2024 Talnaefni Sjóvá móðurfélag 2024 Talnaefni Sjóvá líf 2024