Beiðni um afskráningu


Í kjölfar ákvörðunar hluthafafundar Teymis hf. hinn 14. ágúst 2008 hefur stjórn
félagsins farið þess á leit við Nasdaq OMX á Íslandi að hlutabréf Teymis verði
tekin úr viðskiptum í kauphöllinni. 

Nánari upplýsingar veitir Dóra Sif Tynes, frkv.stjóri lögfræðisviðs Teymis í
síma 6695512.