- Frestur til að lýsa kröfu í þrotabú Samson er til 20. janúar 2009


Frestur til að lýsa kröfu í þrotabú Samsonar eignarhaldsfélags ehf. er til 20.
janúar 2009. Skiptafundur til að fjalla um skrá um lýstar kröfur og ráðstöfun á
eignum og réttindum búsins verður haldinn í fundarsal Lögmannafélags Íslands,
Álftamýri 9, Reykjavík, föstudaginn 20. febrúar 2009, kl. 10:00. 
 
Yfirlit, dags. 7. október 2008, yfir eignir og skuldir má kynna sér í viðhengi.

Attachments

samson.pdf