Sparisjóður Mýrasýslu - Lok nauðasamningsumleitana


Með úrskurði uppkveðnum þann 15. desember 2009, staðfesti héraðsdómur
Vesturlands nauðasamninga Sparisjóðs Mýrasýslu, er samþykktir voru af
kröfuhöfum á fundi þann 20. nóvember 2009. Úrskurði héraðsdóms var ekki skotið
til Hæstaréttar og telst úrskurðurinn því endanlegur og nauðasamningar komnir
á. Meðfylgjandi er afrit tilkynningar um lok nauðasamningsumleitana, er birtist
í Lögbirtingablaðinu þann 30. desember sl. 

Attachments

spm lok nauasamningsumleitana.pdf