Fjárhagsáætlun Vopnafjarðarhepps 2014


Á fundi hreppsnefndar Vopnafjarðarhrepps 24. okt. 2013, var fjárhagsáætlun Vopnafjarðarhrepps A- og B- hluta lögð fram til fyrri umræðu, samkvæmt rekstrarreikningi verður samstæðan gerð upp með 116,7 m.kr. rekstrarafgangi árið 2014.   Í meðfylgjandi fréttatilkynningu er nánar farið yfir helstu stærðir í áætluninni.

 

Síðari umræða um fjárhagsáætlun er áætluð 7. nóv. nk.


Attachments

fjárhagsáætlun 2014.pdf