Sveitarfélagið Árborg - ársreikningur 2016

Selfoss, ICELAND


Meðfylgjandi er ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2016, sem lagður verður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn miðvikudaginn 26.apríl kl. 17.00, ásamt fréttatilkynningu.

 

Seinni umræða fer fram fyrir miðjan maí næstkomandi.


Attachments

Fréttatilkynning vegna ársreiknings  2016.docx.pdf Sveitarfélagið Árborg Samantekinn ársreikningur 2016 fyrri umræða.pdf