REG3A fjármögnun: Árshlutareikningur vegna ársins 2019


REG3A fjármögnun gaf út skuldabréf sem tekin voru til viðskipta hjá NASDAQ OMX Iceland hf. í ágúst 2014. Meðfylgjandi er árshlutareikningur 2019 fyrir fagfjárfestasjóðinn REG3A fjármögnun.

  • Hagnaður sjóðsins á fyrri árshelmingi 2019 nam 38 þús. kr. samkvæmt rekstrarreikningi.
  • Hrein eign sjóðsins nam 910 þús. kr. samkvæmt efnahagsreikningi.
  • Árshlutareikningurinn var kannaður af KPMG ehf. Það er álit endurskoðanda að árshlutareikningur sjóðsins gefi glögga mynd af afkomu sjóðsins á tímabilinu, fjárhagsstöðu hans 30.06.2019 og breytingu á handbæru fé á tímabilinu, í samræmi við lög um ársreikninga.

Nánari upplýsingar veitir Þorkell Magnússon, forstöðumaður skuldabréfa, Júpíter rekstrarfélagi hf. í síma 854-1090.


Viðhengi


Attachments

REG3A fjármögnun -  árshlutareikningur 30.6.2019