Stjórn Lykils fjármögnunar hf.


Á framhaldsaðalfundi Lykils fjármögnunar hf. í dag, þann 27. apríl 2020, var kosin ný stjórn hjá félaginu, er stjórnarmönnum fjölgað úr fimm í sex.

Eftirtaldir aðilar skipa stjórn Lykils:

Aðalmenn:
Sigurður Viðarsson
Kristín Friðgeirsdóttir
Örvar Kærnested
Andri Þór Guðmundsson
Einar Örn Ólafsson
Helga Kristín Auðunsdóttir

Varamenn:
Bjarki Már Baxter
Bryndís Hrafnkelsdóttir