Festi hf.: Birting uppgjörs 3. ársfjórðungs 2020 þann 4. nóvember 2020


Festi birtir uppgjör sitt fyrir 3. ársfjórðung 2020 eftir lokun markaða miðvikudaginn 4. nóvember næstkomandi.

Kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn 5. nóvember 2020 og fer hann fram í gegnum fjarfundarbúnað vegna samkomubanns. Fundurinn hefst kl. 08:30 og er skráning á fundinn á https://origo.zoom.us/webinar/register/WN_hHJK_5-cSLquAMAub24JAg

Eggert Kristófersson forstjóri Festi mun kynna afkomu samstæðunnar og svara spurningum.

Kynningarefni vegna fundarins verður hægt að nálgast að honum loknum á heimasíðu Festi: www.festi.is/fjarfestatengsl