Heimstaden ehf.: Staðfesting og könnun eftirlitsaðila á sérstökum skilyrðum HEIMA071225, HEMA071248 og HEIMA100646


PWC er eftirlitsaðili skuldabréfaflokkanna HEIMA071225, HEIMA071248 og HEIMA100646.

Eftirlitsaðili hefur m.a. það hlutverk að kanna og staðfesta sjálfstæða útreikninga útgefanda á sérstökum skilyrðum skuldabréfaflokkanna.

PwC framkvæmdi könnun á útreikningum sérstakra skilyrða skuldabréfaflokkanna  HEIMA071225, HEIMA071248 og HEIMA100646.

Niðurstaða könnunar PwC er sú að PwC staðfestir að skuldabréfaflokkarnir HEIMA071225, HEIMA071248 og HEIMA100646 standast öll fjárhagsleg-og tryggingarleg skilyrði skuldabréfaflokkanna miðað við dagsetninguna 31.12.2020.

Niðurstöðurnar má sjá hér í viðhengi.

Nánari upplýsingar veitir: Arnar Gauti Reynisson,

framkvæmdastjóri Heimstaden ehf., Gauti@heimstaden.is, s:860-5300

Viðhengi



Attachments

PwC staðfesting vegna 071225 31.12.2020 PwC staðfesting vegna 100646 31.12.2020 PwC staðfesting vegna 071248 31.12.2020