Festi hf.: Endurkaup vika 41 - lok endurkaupa

Kopavogi, ICELAND


Í 41 viku 2021 keypti Festi alls 443.689 eigin hluti fyrir 94.118.379 kr. eins og hér segir:


VikaDagsetningTímasetning viðskiptaKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð
4111.10.202111:00:443.026212,000641.512
4111.10.202112:07:079.800212,0002.077.600
4111.10.202113:07:29150.000213,00031.950.000
4111.10.202115:24:3887.174212,00018.480.888
4112.10.202110:10:30100.000212,00021.200.000
4112.10.202114:20:0293.689211,00019.768.379
   443.689 94.118.379


Um er að ræða tilkynningu um kaup Festi á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun sem var tilkynnt um 20. september 2021 í tilkynningu til Nasdaq OMX Iceland. Félagið hefur nú lokið endurkaupum sínum en félagið keypti samtals 3.500.000 eigin hluti fyrir samtals 732.506.058 kr.

Fyrir kaupin þá átti Festi 2.500.000 hluti eða 0,77% af útgefnu hlutafé en á nú 6.000.000 hluti sem samsvarar 1,85% af hlutafé félagsins.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við VIII. kafla laga um hlutafélög nr. 2/1995 og viðauka II við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005.

Nánari upplýsingar veitir Magnús Kr. Ingason, fjármálastjóri Festi hf. (mki@festi.is).