Hagar hf.: Breyting á fjárhagsdagatali 2021/22

Kópavogur, ICELAND


Breyting hefur verið gerð á dagsetningu birtingar ársuppgjörs en uppgjörið verður birt þann 28. apríl 2022 en í tilkynningu um fjárhagsdagatal ársins 2021/22 var áætlað að birting ársuppgjörs færi fram þann 10. maí 2022.

Þá hefur dagsetningu aðalfundar 2022 einnig verður breytt og verður hann haldinn þann 1. júní 2022 en var áður áætlaður þann 2. júní 2022. Fjárhagsupplýsingar eru birtar eftir lokun markaða.

Fjárhagsdagatal 2021/22 er því sem hér segir:

Uppgjörstímabil Vikudagur Birtingardagur
3F – 1. september til 30. nóvember Miðvikudagur 12. janúar 2022
4F – 1. desember til 28. febrúar Fimmtudagur 28. apríl 2022
Aðalfundur 2022 Miðvikudagur 1. júní 2022