Hagar hf.: Útgefin skuldabréf Haga tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland

Kópavogur, ICELAND


Umsókn Haga hf. um töku skuldabréfaflokks HAGA181024 til viðskipta á Aðalmarkaði Nasaq Iceland hefur verið samþykkt.

Fyrsti dagur viðskipta er miðvikudaginn 29. desember 2021.