Alda Credit Fund II slhf.: Ársreikningur vegna ársins 2022



Alda Credit Fund II slhf. gaf út skuldabréfin ACF II 18 1 sem tekin voru til viðskipta hjá NASDAQ OMX Iceland á árinu 2021. Meðfylgjandi er ársreikningur 2022:

  • Hagnaður félagsins á árinu 2022 nam 82,0 m.kr. samkvæmt rekstrarreikningi.
  • Heildareignir námu 8.633 m.kr. samkvæmt efnahagsreikningi.
  • Eigið fé nam 1.856 m.kr. samkvæmt efnahagsreikningi.
  • Ársreikningurinn var endurskoðaður af Deloitte ehf. Það er álit þeirra að ársreikningurinn gefi glögga mynd af afkomu félagsins á tímabilinu, efnahag hans 31.12.2022 og breytingu á handbæru fé á árinu, í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu, viðbótarkröfur í lögum um ársreikninga og lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða.

Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Kviku eignastýringar hf. í síma 522-0010.

Viðhengi



Attachments

Alda Credit Fund II 31.12.2022 Alda Credit Fund II slhf. 31.12.2022_FINAL