Gróska ehf. samandreginn árshlutareikningur samstæðu 1. janúar -30. júní 2023


Árshlutareikningur samstæðu Grósku ehf. fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2023 var samþykktur af stjórn félagsins í dag 30. ágúst 2023.

Rekstrartekjur af fjárfestingaeignum samstæðunnar námu 463,2 m.kr. og var rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu og afskriftir 290,2 m.kr. Heildarafkoma tímabilsins nam 11,5 m.kr.

Samkvæmt samandregnum árshlutareikningi samstæðunnar fyrir fyrstu sex mánuðina nema eignir 14,9 millj.kr., en þar af eru fjárfestingareignir 12,8 millj.kr. Eigið fé nemur 3,7 millj. kr. og eiginfjárhlutfall 25,0%.

Nánari upplýsingar veitir Vera Dögg Antonsdóttir, framkvæmdastjóri Grósku ehf.

Sími: 8661207

Netfang: vera@groska.is

Viðhengi



Attachments

Gróska ehf. samandreginn árshlutareikningur samstæðu 30. júní 2023