Breyting í stjórn Eimskips


Eimskipafélagi Íslands hf. barst í dag tilkynning frá Jóhönnu á Bergi um afsögn hennar sem varamanns í stjórn félagsins þar sem hún muni taka sæti í stjórn Royal Arctic Line.