Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Guðmundur Kristjánsson, forstjóri: Rekstur Brims á fyrsta ársfjórðungi þessa árs var hefðbundinn. Verð á þorski, ýsu og ufsaafurðum á alþjóðamörkuðum voru góð en verð á karfaafurðum var áfram lágt....
-
Leiðrétting: Það láðist að setja inn samþykktan texta aðalfundar um heimild til hluthafa að fá arðgreiðslu greidda í evrum. Þetta er uppfært hér með. Niðurstöður aðalfundar Brim hf. 20. mars 2025 ...
-
Niðurstöður aðalfundar Brim hf. 20. mars 2025 Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins. Fundurinn samþykkti eftirfarandi tillögur: Tillaga stjórnar um greiðslu arðs. Samþykkt að arðgreiðsla á...
-
Eftirtaldir einstaklingar bjóða sig fram í kjöri til stjórnar Brims hf. á aðalfundi félagsins 20. mars 2025 Anna G. Sverrisdóttir Hjálmar Þór Kristjánsson Kristján Þ. Davíðsson Kristrún...
-
Aðalfundur Brims hf. verður haldinn fimmtudaginn 20. mars 2025 í matsal félagsins að Norðurgarði 1, 101 Reykjavík klukkan 16:30. Fundurinn fer fram á íslensku. Dagskrá Skýrsla stjórnar félagsins um...
-
Góður rekstur og sterk fjárhagsstaða Fjórði ársfjórðungur (4F) Rekstrartekjur á 4F 2024 voru 105,2 m€ samanborið við 101,7 m€ á 4F 2023.EBITDA nam 18,3 m€ á 4F samanborið við 18,5 m€ á sama...
-
Brim hf. mun birta ársreikning félagsins fyrir árið 2024 eftir lokun markaða fimmtudaginn 27. febrúar.Kynningarfundur fyrir markaðsaðila og fjárfesta verður haldinn fimmtudaginn 27. febrúar klukkan...
-
Brim mun halda aðalfund og birta árshluta- og ársuppgjör samkvæmt neðangreindu fjárhagsdagatali fyrir árið 2025. Ársuppgjör 2024 27. febrúar 2025Aðalfundur 2025 ...
-
Starfsemin á 3F2024 Afli bolfiskskipa félagsins var 14 þúsund tonn á þriðja ársfjórðungi en var 13 þúsund tonn árið áður. Mesta aflaaukning er í gullaxi þar sem afli eykst um rúm þúsund tonn á milli...
-
Starfsemin á 2F2024 Afli bolfiskskipa félagsins var á tímabilinu 12.100 tonn en var 10.500 tonn á sama tímabili árið áður. Aukning var í veiðum á ýsu og gulllaxi samanborið við árið á undan,...