Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Bráðabirgðastjórn Byrs sparisjóðs hefur óskað eftir því við Kauphöllina (Nasdaq OMX Iceland hf) með bréfi dagsettu þann 10. júní 2010 að skuldabréfaflokkar sparisjóðsins Byrs og þeirra sparisjóða sem...
-
Fjármálaeftirlitið hefur tekið yfir starfsemi Byrs. Starfsemin mun halda áfram í óbreyttri mynd og verður opnunartími útibúa því eins og áður hefur verið. Allar innstæður eru tryggðar samkvæmt...
-
Meðfylgjandi eru nýjar samþykktir fyrir Byr sparisjóð, sem afgreiddar voru á fundi stofnfjáreigenda 15. janúar sl. Fyrir fundinum lágu 18 breytingatillögur á samþykktunum og voru allar tillögurnar...
-
Nýlega óskaði Atli Örn Jónsson, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs, eftir að láta af störfum hjá Byr sparisjóði. Samkomulag hefur orðið um að hann láti af störfum hjá sparisjóðnum eftir daginn í...
-
Stjórn Byrs hefur ákveðið að framlengja ráðningu Jóns Finnbogasonar sem sparisjóðsstjóra Byrs. Jón hóf störf sem forstöðumaður lögfræðisviðs Byrs í ársbyrjun 2009. Ragnar Z. Guðjónsson hefur sagt upp...
-
Stofnfjáreigendafundur Byrs sparisjóðs verður haldinn föstudaginn 15. janúar nk. kl. 16:00 á Hilton Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Dagskrá: 1. Setning fundar, kosning fundarstjóra og...
-
Jón Kr. Sólnes, stjórnarformaður, hefur tilkynnt stjórn Byrs, að hann muni tímabundið láta af stjórnarstörfum fyrir sparisjóðinn. Við stjórnarformennsku tekur Guðmundur Geir Gunnarsson sem verið...
-
Fjármálaráðuneytið fundaði í gær með stjórnendum Byrs sparisjóðs, ásamt ráðgjöfum beggja aðila og fulltrúum kröfuhafa. Fjallað var um forsendur fyrir því að stjórnvöld leggi nýtt stofnfé í Byr vegna...
-
At savings bank Byr's board meeting on Wednesday 25 November 2009 CEO Ragnar Z. Gudjonsson requested a provisional resignation, which the board accepted. The parties involved are in full agreement...
-
Á fundi stjórnar Byrs sparisjóðs miðvikudaginn 25. nóvember 2009 óskaði Ragnar Z. Guðjónsson sparisjóðsstjóri eftir tímabundinni lausn frá störfum og samþykkti stjórn það. Þessi ráðstöfun var gerð í...