Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
CCP hf. („útgefandinn“) tilkynnir hér með að félagið hefur nýtt rétt sinn samkvæmt grein 7.2 í kafla II útgáfulýsingar dags. 18. júní 2013 („útgáfulýsingin“) til valfrjálsrar uppgreiðslu á...
-
CCP hf. kt. 450697-3469 hefur ákveðið að nýta sér rétt til innköllunar á öllum skuldabréfum í flokki CCP 12 1; ISIN: IS0000021962 Innköllunin tekur gildi þann 27. mars 2015. CCP hf. greiðir...
-
Sigurður Stefánsson hefur verið ráðinn fjármálstjóri CCP hf. og tekur sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Sigurður tekur við starfinu af Joe Gallo sem verið hefur fjármálastjóri frá árinu...
-
Tekjur og framlegð félagsins á fyrri helming ársins voru stöðugar miðað við sama tímabil í fyrra og markaðs- og almennur rekstarkostnaður lækkaði. Félagið lauk tímabilinu með 11,3 milljón...
-
CCP hf. mun birta 6 mánaða uppgjör í viku 35, 2014. (25.-30. ágúst)...
-
CCP hf tilkynnir í dag um skipulagsbreytingar í útgáfustarfsemi fyrirtækisins. Í kjölfar breytinganna eru lögð niður 49 störf hjá fyrirtækinu. Skipulagsbreytingarnar eru liður í áherslubreytingum...
-
Tölvuleikjaframleiðandinn CCP tilkynnir að þróun á tölvuleiknum World of Darkness, sem hefur verið í vinnslu á skrifstofu fyrirtækisins í Atlanta í Bandaríkjunum, hefur verið hætt. Í kjölfar...
-
Tekjur og framlegð félagsins hækkuðu verulega árið 2013 og endaði félagið árið með 14,9 milljónir Bandaríkjadala í handbært fé eftir að hafa greitt niður langtímaskuldir fyrir um 2,1 milljón...
-
CCP hf. mun birta ársuppgjör 2013 í viku 11....
-
Attached is 6 month update presentation held at CCP headquarters today 23 September, 2013....