Hagar hf.: Fjárfestakynning 2F 2021/22
October 20, 2021 04:15 ET | Hagar hf.
Meðfylgjandi er kynning Haga hf. á uppgjöri 2. ársfjórðungs 2021/22 sem haldin verður fyrir hluthafa og markaðsaðila kl. 08:30 í dag, þann 20. október 2021, á Nauthól, Nauthólsvegi 106 í Reykjavík....
Hagar hf.: Breyting á fjárhagsdagatali 2021/22
October 19, 2021 13:54 ET | Hagar hf.
Breyting hefur verið gerð á dagsetningu birtingar ársuppgjörs en uppgjörið verður birt þann 28. apríl 2022 en í tilkynningu um fjárhagsdagatal ársins 2021/22 var áætlað að birting ársuppgjörs færi...
Hagar hf.: Hagnaður á 2. ársfjórðungi 1.709 millj. kr.
October 19, 2021 13:41 ET | Hagar hf.
Uppgjör Haga hf. á 2. ársfjórðungi 2021/22 Árshlutareikningur Haga hf. fyrir annan ársfjórðung 2021/22 var samþykktur af stjórn og forstjóra félagsins á stjórnarfundi þann 19. október 2021....
Hagar hf.: Upplýsingar um birtingu uppgjörs 2. ársfjórðungs 2021/22
October 12, 2021 05:00 ET | Hagar hf.
Hagar hf. birta uppgjör 2. ársfjórðungs, þ.e. fyrir tímabilið 1. júní til 31. ágúst 2021, eftir lokun markaða, þriðjudaginn 19. október nk. Kynningarfundur fyrir markaðsaðila og hluthafa verður...
Hagar hf.: Hagar undirrita viljayfirlýsingu um uppbyggingu og rekstur öflugs fasteignaþróunarfélags með Klasa ehf. og Reginn hf.
September 24, 2021 07:30 ET | Hagar hf.
Hagar hf., Reginn hf., Klasi ehf. og KLS eignarhaldsfélag ehf. hafa í dag, 24. september 2021, undirritað viljayfirlýsingu um uppbyggingu og rekstur öflugs fasteignaþróunarfélags. Viljayfirlýsingin er...
Hagar hf.: Uppfærð afkomuspá fyrir rekstrarárið 2021/22
September 20, 2021 17:53 ET | Hagar hf.
Uppgjör fyrri helmings rekstrarárs Haga hf., þ.e. tímabilið 1. mars til 31. ágúst 2021, verður birt þann 19. október nk. Samkvæmt drögum að uppgjörinu verður EBITDA afkoma félagsins umfram áætlanir,...
Hagar hf.: Endurfjármögnun og útgáfa skuldabréfa
September 09, 2021 05:25 ET | Hagar hf.
Undanfarin misseri hefur verið unnið að endurfjármögnun á óverðtryggðum skuldabréfaflokki Haga hf. að fjárhæð 2.500 millj. kr. sem er á gjalddaga þann 18. október nk. Högum hefur borist...
Hagar hf.: Breyting á samningi við Kviku banka um viðskiptavakt með hlutabréf Haga hf.
September 01, 2021 12:51 ET | Hagar hf.
Hagar hf. hafa í dag gert breytingu á samningi við Kviku banka hf. um viðskiptavakt á hlutabréfum útgefnum af Högum í Kauphöll Íslands. Breytingin er eftirfarandi og til samræmis við þær...
Hagar hf.: Breyting á samningum um viðskiptavakt með hlutabréf Haga hf.
August 31, 2021 13:15 ET | Hagar hf.
Hagar hf. hafa samþykkt breytingu á samningum um viðskiptavakt á eftirmarkaði með hlutabréf Haga við Kviku banka hf. annars vegar og Íslandsbanka hf. hins vegar. Breytingin tekur gildi 1. september...
Hagar hf.: Frosti Ólafsson ráðinn framkvæmdastjóri Olís
August 31, 2021 11:54 ET | Hagar hf.
Frosti Ólafsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Olíuverzlunar Íslands ehf. og mun hefja störf þann 3. september næstkomandi. Frosti býr að víðtækri reynslu sem stjórnandi og ráðgjafi,...