Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Landsbréf hf. hafa í dag birt árshlutareikning sinn vegna rekstrar á fyrri hluta ársins 2017. Hreinar rekstrartekjur námu 1.135 milljónum króna á fyrri hluta ársins 2017, en námu 828 milljónum króna...
-
Árshlutareikningur Landsbréfa hf. 30.6.2017 verður birtur í viku 30....
-
Landsbréf hf. hafa birt ársreikning vegna reksturs ársins 2016. Helstu niðurstöður voru þessar: Hagnaður af rekstri Landsbréfa nam 702 milljónum króna á árinu 2016, samanborið við 616...
-
Ársreikningur Landsbréfa hf. verður birtur í viku 6....
-
Stjórn Landsbréfa hf. hefur í dag fallist á beiðni Sigurbjörns Jóns Gunnarssonar formanns stjórnar Landsbréfa hf. um tímabundið leyfi frá störfum frá 1. september nk. að telja. Sigurbjörn er...
-
Hagnaður af rekstri Landsbréfa nam 291 milljón króna á fyrri hluta ársins 2016, en árshlutareikningur félagsins var birtur í dag. Hreinar rekstrartekjur námu 828 milljónum króna á fyrri hluta...
-
Árshlutareikningur Landsbréfa hf. 30.6.2016 verður birtur í viku 34....
-
Landsbréf hf. hafa í dag sent Nasdaq Iceland hf. beiðni um að hlutdeildarskírteini eftirfarandi sjóða í rekstri félagsins verði tekin úr viðskiptum á skipulegum verðbréfamarkaði Nasdaq...
-
Landsbréf hf. hafa birt ársreikning ársins 2015. Helstu niðurstöður voru þessar: Hagnaður af rekstri Landsbréfa nam 616 milljónum króna á árinu 2015, samanborið við 188 milljóna króna...
-
Ársreikningur Landsbréfa hf. verður birtur í viku 6. ( 7.-13. febrúar 2016)...