Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Drög að uppgjöri fyrri árshelmings ársins 2025 benda til þess að samsett hlutfall í tryggingastarfsemi VÍS á tímabilinu sé 90,6% sem er talsvert betra en áætlanir gerðu ráð fyrir. Í áður birtum...
-
Fjárhagsdagatali Skaga sem birt var þann 18. desember 2024 hefur verið breytt og er uppfært dagatal með eftirfarandi hætti: Fjárhagsdagatal: 2. ársfjórðungur 2025 (árshlutareikningur) ...
-
Skagi hf. hefur gert nýja samninga við Arion banka hf. og Landsbankann hf. um viðskiptavakt á hlutabréfum félagsins, sem skráð eru í kauphöll Nasdaq Iceland. Samningarnir taka gildi frá og með 2. maí...
-
Góður taktur í grunnrekstri en neikvæð afkoma fjárfestinga litar niðurstöðurAfkoma 1F 2025 hjá samstæðu Skaga hf. Helstu lykiltölur 1F 2025 Tap eftir skatta nam 1.353 mkr. (1F 2024:+136...
-
Skagi mun birta uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2025 eftir lokun markaða þann 29. apríl næstkomandi. Kynningarfundur fyrir markaðsaðila og fjárfesta vegna uppgjörsins verður haldinn samdægurs 29. apríl,...
-
Skagi (áður Vátryggingafélag Íslands) hefur gefið út skýrslu um gjaldþol og fjárhagslega stöðu vegna vátryggingastarfsemi á árinu 2024. Í skýrslunni eru ítarlegar upplýsingar um starfsemi félagsins,...
-
Aðalfundur Skaga hf. var haldinn fimmtudaginn 27. mars 2025. Meðfylgjandi er samantekt á niðurstöðum fundarins. Jafnframt eru meðfylgjandi uppfærðar samþykktir og samþykkt starfskjarastefna vegna...
-
Aðalfundur Skaga hf. verður haldinn fimmtudaginn 27. mars 2025 kl. 16:00 í höfuðstöðvum félagsins, Ármúla 3, 108 Reykjavík, auk þess sem gefinn er kostur á rafrænni þátttöku á fundinum. Hægt er að...
-
Stjórn Skaga hf. hefur boðað til aðalfundar sem haldinn verður í höfuðstöðvum félagsins að Ármúla 3, 108 Reykjavík, fimmtudaginn 27. mars næstkomandi kl. 16:00, en auk þess verður boðið upp á rafræna...
-
Í tengslum við yfirfærslu vátryggingastofns og vátryggingareksturs frá Skaga hf. (áður Vátryggingafélag Íslands) til dótturfélagsins VÍS trygginga hf., hafa VÍS tryggingar hf. gefið út víkjandi...