HB Grandi - Rannveig Rist sýknuð af ákæru


Héraðsdómur Reykjavíkur felldi í dag dóm í svokölluðu SPRON máli. Samkvæmt dómnum er Rannveig Rist, stjórnarmaður í HB Granda hf. sýknuð af ákæruatriðum málsins.