Fréttatilkynning frá Eimskip


Vísað er til fréttatilkynningar frá 15. mars sl. í kjölfar úrskurðar yfirskattanefndar. Í henni kom fram að Eimskip, sem rekstraraðili kaupskipa í alþjóðlegri samkeppni, væri ósammála niðurstöðu nefndarinnar og myndi í framhaldinu meta stöðu sína varðandi þennan úrskurð.

Stjórn Eimskips tók ákvörðun í dag um að vísa málinu til dómstóla.