Meðfylgjandi er kynning á rekstri Kviku og ársreikningi 2019 sem forstjóri bankans, Marinó Örn Tryggvason, mun fara yfir á aðalfundi sem haldinn verður í dag, þann 26. mars 2020 kl. 16:30, á Hilton Reykjavík Nordica, 2. hæð, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík. Líkt og fram kom í tilkynningu þann 24. mars hefur stjórn bankans, í ljósi aðstæðna, beðið hluthafa að mæta ekki á fundinn heldur kjósa fyrirfram og skriflega um tillögur fundarins og veita umboð til að kjósa á fundinum fyrir sína hönd.

Viðhengi