Síminn hf. - Aðalfundur 9. mars - breytingartillaga


Aðalfundur Símans hf. verður haldinn fimmtudaginn 9. mars 2023 kl. 16:00 að Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík.

Meðfylgjandi breytingartillaga við dagskrárlið 13. (Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins) hefur borist frá Gildi-lífeyrissjóði. Breytingartillagan verður tekin fyrir á aðalfundinum undir viðkomandi dagskrárlið.

Allar frekari upplýsingar varðandi aðalfundinn er að finna á vef félagsins https://www.siminn.is/fjarfestar/hluthafafundir.

Viðhengi



Pièces jointes

Breytingartillaga Gildis á aðalfundi Símans 2023 (dagskrárliður 13)