Með vísan til fyrri tilkynningar um kaup Reita og IS FAST-3, sem sjá má hér, tilkynnist að kaupsamningur hefur verið undirritaður.
Afhending mun fara fram þegar fyrirvörum í kaupsamningi Flóru hotels ehf. um rekstrarfélagið hefur verið aflétt.
Ráðgjafi seljenda í viðskiptunum var fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka hf.
Upplýsingar veita Guðni Aðalsteinsson, forstjóri, í síma 624 0000 og á gudni@reitir.is og Kristófer Þór Pálsson, framkvæmdastjóri fjárfestinga og greininga í síma 659 1700 og á kristofer@reitir.is.