Síl2 hs. - ákvörðun vaxta og almenn upplýsingagjöf


Í samræmi við skilmála skuldabréfsins SIL 23 1 munu vextir skuldabréfsins fyrir tímabilið 20. september til 19. desember verða 11,2%

Upplýsingar um undirliggjandi lánasafn þann 15. september 2025:

 ÓverðtryggtVerðtryggt
Vegnir meðalvextir12,1%6,1%
Hlutfall fjárfestingareigna64%36%