Fjárhagsdagatal Alvotech fyrir árið 2026

Iceland, Germany, India, U.S.


Meðfylgjandi er nýtt fjárhagsdagatal Alvotech (NASDAQ: ALVO, ALVO SDB) fram til fjórða ársfjórðungs 2026. Árs- eða árshlutauppgjör eru birt á viðkomandi degi, eftir lokun markaða í Bandaríkjunum. Kynningarfundur fyrir fjárfesta er haldinn næsta dag eftir birtingu uppgjörs.

18.03.2026: Fjórði ársfjórðungur 2025 og ársuppgjör 2025
06.05.2026: Fyrsti ársfjórðungur 2026
19.08.2026: Annar ársfjórðungur 2026 – árshlutauppgjör fyrir fyrstu sex mánuði ársins
11.11.2026: Þriðji ársfjórðungur 2026 – árshlutauppgjör fyrir fyrstu níu mánuði ársins
10.03.2027: Fjórði ársfjórðungur 2026 og ársuppgjör 2026
03.06.2026: Aðalfundur (haldinn í Lúxemborg)

Vinsamlegast athugið að allar dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.

Alvotech, fjárfestatengsl og samskiptasvið
Benedikt Stefánsson, forstöðumaður
alvotech.ir@alvotech.com