Souhaitez-vous accéder aux communiqués récents ?
Créez un compte lecteur dès aujourd’hui afin de suivre les secteurs et les entreprises qui vous intéressent, et configurer votre tableau de bord.
-
Þann 9. apríl 2010 féllst Héraðsdómur Reykjavíkur á beiðni bráðabirgðastjórnar VBS fjárfestingarbanka hf. um skipun slitastjórnar. Samkvæmt 4. mgr. 101. gr. laga nr. 161/2002, sbr. 5. gr. laga nr....
-
Bráðabirgðastjórn VBS fjárfestingarbanka hefur ákveðið að leita til héraðsdóms Reykjavíkur með beiðni um að bankinn verði tekinn til slitameðferðar....
-
Bráðabirgðastjórn VBS fjárfestingarbanka hf. hefur ákveðið að segja upp öllum starfsmönnum bankans. Fer bráðabirgðastjórn þess á leit við starfsmennina að þeir vinni út umsaminn uppsagnarfrest eða þar...
-
The Provisional Board of Directors of VBS Investment Bank ltd. has decided to lay off all of its employees. The Provisional Board of Directors has requested that employees continue with their work...
-
Undanfarna mánuði hefur verið unnið að fjárhagslegri endurskipulagningu VBS fjárfestingarbanka hf. með það að markmiði að hámarka endurheimtur af eignum bankans og tryggja jafnræði meðal lánardrottna...
-
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Kevin Stanford og Kcaj LLP. í máli sem VBS fjárfestingarbanki hf. höfðaði til staðfestingar sjálfskuldarábyrgðar þeirra á lánasamningi. Niðurstaða dómsins er að...
-
Sjá viðhengi....
-
VBS fjárfestingarbanki mun birta hálfsársuppgjör 2009 í 36. viku (31. ágúst 2009)....
-
Sigrún Helgadóttir hefur sagt af sér sem stjórnarmaður í VBS fjárfestingarbanka hf. í framhaldi af ráðningu hennar sem framkvæmdastjóri Tryggingasjóðs innstæðueigenda og fjárfesta. Varamaður hennar,...
-
Aðalfundur VBS fjárfestingarbanka hf. var haldinn í dag, miðvikudaginn, 20. maí í húsakynnum bankans við Borgartún 26. Á fundinum var farið yfir skýrslu stjórnar um starfsemi síðasta rekstrarárs...