Icelandair Group birtir uppgjör sitt fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2008 eftir
lokun markaða þriðjudaginn 20. maí nk. 

Opinn kynningarfundur verður haldinn miðvikudaginn 21. maí á Hilton Reykjavik
Nordica (Þingsal H). Kynningin hefst kl. 8:30.  Björgólfur Jóhannsson forstjóri
Icelandair Group mun kynna afkomu félagsins og svara spurningum. 

Kynningarefni vegna fundarins verður hægt að nálgast að honum loknum á
heimasíðu Icelandair Group: www.icelandairgroup.is.