Hér með tilkynnist að drög að fjárhagsáætlun Garðabæjar 2014-2017 verða lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Garðabæjar á morgun fimmtudag 31. okt. Frumvarp að fjárhagsáætlun ásamt greinargerð verða send Kauphöll og birt eftir fund bæjarstjórnar.
Recommended Reading
-
Garðabær heldur útboð á skuldabréfum í flokknum GARD 11 1, og mun útboð fara fram mánudaginn 15. desember 2025. Flokkurinn er verðtryggður með jöfnum hálfsárslegum greiðslum vaxta og...
Read More -
Afkoma Garðabæjar er traust og skuldahlutfall bæjarins lækkar verulega. Fasteignaskattar lækka og verða þeir lægstu á höfuðborgarsvæðinu.
Read More