Reykjavík, 12. mars 2015
Hjálagt niðurstöður aðalfundar Össurar hf. sem var haldinn í dag fimmtudaginn 12. mars 2015
Á aðalfundinum var tekin ákvörðun um að lækka hlutafé félagsins um kr. 7.456.755 að nafnverði. Skráð hlutafé lækkar þannig úr kr. 453.750.000 að nafnverði í kr. 446.293.245 að nafnverði, hver hlutur er ein króna. Gert er ráð fyrir að lækkunin verði skráð innan tveggja vikna.