Fjarskipti hf. : Fjárhagsdagatal ársins 2017 - Breytingar á aðalfundartíma


Gerð hefur verið breyting á aðalfundartíma Fjarskipta hf. en hann fer fram fimmtudaginn 16. mars 2017.

 

Fjárhagsdagatal Fjarskipta hf. fyrir árið 2017 lítur því svona út:

Ársuppgjör 2016: 15. febrúar 2017

Aðalfundur 2017: 16. mars 2017

Uppgjör 1F 2017: 2. maí 2017

Uppgjör 2F 2017: 22. ágúst 2017

Uppgjör 3F 2017: 31. október 2017

Ársuppgjör 2017: 20. febrúar 2018

Aðalfundur 2018: 16. mars 2018

  
Dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.