Ársreikningur Garðabæjar fyrir árið 2016 hefur hlotið afgreiðslu bæjarstjórnar í samræmi við ákvæði 61. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Ársreikningurinn var staðfestur og áritaður við síðari umræðu í bæjarstjórn Garðabæjar 6. apríl 2017.
Meðfylgjandi er ársreikningur Garðabæjar 2016 (sjá viðhengi)
Recommended Reading
-
Garðabær heldur útboð á skuldabréfum í flokknum GARD 11 1, og mun útboð fara fram mánudaginn 15. desember 2025. Flokkurinn er verðtryggður með jöfnum hálfsárslegum greiðslum vaxta og...
Read More -
Afkoma Garðabæjar er traust og skuldahlutfall bæjarins lækkar verulega. Fasteignaskattar lækka og verða þeir lægstu á höfuðborgarsvæðinu.
Read More