HS Veitur hf., kt.431208-0590, telja að ákveðnar eignir fyrirtækisins séu vanmetnar og hafa því ákveðið í samstarfi við fjármálaráðgjöf Deloitte að vinna að mögulegu endurmati þeirra. Ef niðurstaðan verður sú að endurmeta viðkomandi eignir stefnir félagið að því að birta breytingar á mati þeirra í næsta uppgjöri sínu.
Recommended Reading
-
HS Veitur hf. gefa út nýjan skuldabréfaflokk HSVE 45 1218 og hafa ákveðið að taka tilboði að nafnvirði ISK 5.000.000.000 á ávöxtunarkröfunni 3,9%.
Read More -
Fjárfestingar HS Veitna hf. áætlaðar um 4.232 m.kr. á árinu 2026. Heildartekjur eru áætlaðar 11.860 m.kr, EBITDA 4.241 m.kr. og afkoma 1.370 m.kr.
Read More