Í 11. viku 2018 keypti Icelandair Group hf. 25.201.160 eigin hluti. Heildarfjárhæð kaupanna nam kr. 388.451.312,- og sundurliðast á eftirfarandi hátt:

DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverðEigin hlutir eftir viðskipti
12.3.201810:13  1.000.000  15,50  15.500.000    161.657.337 
12.3.201810:13  2.980.000  15,50  46.190.000    164.637.337 
12.3.201810:14  1.000.000  15,50  15.500.000    165.637.337 
12.3.201810:14  60.232  15,50  933.596    165.697.569 
13.3.201809:33  1.000.000  15,35  15.350.000    166.697.569 
13.3.201809:33  2.978.000  15,35  45.712.300    169.675.569 
13.3.201810:41  10.100  15,35  155.035    169.685.669 
13.3.201810:47  1.052.132  15,35  16.150.226    170.737.801 
14.3.201810:08  1.000.000  15,30  15.300.000    171.737.801 
14.3.201811:23  505.750  15,30  7.737.975    172.243.551 
14.3.201813:26  3.500.000  15,40  53.900.000    175.743.551 
14.3.201814:34  34.482  15,40  531.023    175.778.033 
15.3.201810:12  5.000.000  15,35  76.750.000    180.778.033 
15.3.201814:38  40.232  15,40  619.573    180.818.265 
16.3.201810:46  2.000.000  15,50  31.000.000    182.818.265 
16.3.201811:47  3.000.000  15,50  46.500.000    185.818.265 
16.3.201814:06  40.232  15,45  621.584    185.858.497 

Icelandair átti 160.657.337 eigin hluti fyrir viðskiptin og á að þeim loknum 185.858.497 eigin hluti, eða sem nemur 3,72% af útgefnum hlutum í félaginu.

Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Icelandair Group hf. sem aðalfundur félagsins heimilaði þann 3. mars 2017 og hefur verið hrint í framkvæmd sbr. tilkynningu í Kauphöll þann 1. mars 2018. 

Icelandair Group hf. hefur keypt samtals 46.398.497 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 0,93% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra 727.195.384 kr. Endurkaup samkvæmt áætluninni munu að hámarki nema 50.000.000 hlutum sem eru 1,00% af útgefnum hlutum í Icelandair. Heildarfjárhæð endurkaupanna má ekki verða hærri en 750 milljónir króna að markaðsvirði. Áætlunin er í gildi til 3. september 2018 eða skemur ef skilyrði um hámarkskaup félagsins eru uppfyllt, eftir því hvort gerist fyrr.

Endurkaupáætlunin er framkvæmd í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995 og II. kafla viðauka reglugerðar nr. 630/2005 um innherjaupplýsingar og markaðssvik, ásamt síðari breytingum.

Nánari upplýsingar veitir:

Bogi Nils Bogason, framkvæmdastjóri fjármála
bogi@icelandairgroup.is
Sími: +354 665 8801