Í apríl flutti Icelandair 268 þúsund farþega og fækkaði þeim um  2% á milli ára. Sætanýting var 77,2% samanborið við 82,6% í sama mánuði í fyrra. Farþegum fjölgaði á N-atlantshafsmarkaðinum á milli ára, en fækkaði á ferðamannamarkaðinum til Íslands og heimamarkaðinum frá Íslandi.

Farþegar Air Iceland Connect voru 28 þúsund í apríl og fjölgaði um 7% á milli ára. Framboð félagsins var aukið um 16% samanborið við apríl 2017. Sætanýting nam 63%. Fjöldi seldra blokktíma í leiguflugi jókst um 54% á milli ára. Fraktflutningar jukust um 9% frá því á síðasta ári. Herbergjanýting á hótelum félagsins nam 70,7% samanborið við 72,9% í fyrra.

Á árinu 2017 voru páskar í apríl en í mars í ár. Það hefur áhrif á samanburð á milli ára í farþegaflugi og hótelrekstri.

ICELANDAIRAPR 18APR 17BR. (%)ÁTÞ 18ÁTÞ 17BR. (%)
Fjöldi farþega267.790272.733-2%927.855929.8370%
Sætanýting77,2%82,6%-5,4 %-stig76,7%78,9%-2,2 %-stig
Framboðnir sætiskm. (ASK'000.000)1.080,81.004,98%3.755,33.571,55%
Seldir sætiskm. (RPK'000,000)834,3830,01%2.879,12.816,22%
Meðal flugleið (KM)3.1213.0233%3.0853.0112%
       
AIR ICELAND CONNECTAPR 18APR 17BR. (%)ÁTÞ 18ÁTÞ 17BR. (%)
Fjöldi farþega27.59126.1126%100.03497.9132%
Sætanýting60,6%63,3%-2,7 %-stig60,1%64,0%-3,8 %-stig
Framboðnir sætiskm. (ASK'000.000)17,815,316%61,754,114%
       
LEIGUFLUGAPR 18APR 17BR. (%)ÁTÞ 18ÁTÞ 17BR. (%)
Flugvélanýting100,0%88,9%11,1 %-stig100,0%98,9%1,1 %-stig
Seldir blokktímar3.1722.06254%11.8308.14145%
       
FRAKTFLUTNINGARAPR 18APR 17BR. (%)ÁTÞ 18ÁTÞ 17BR. (%)
Seldir tonnkm. (FTK´000)9.5208.7579%39.90133.68518%
       
HÓTELAPR 18APR 17BR. (%)ÁTÞ 18ÁTÞ 17BR. (%)
Framboðnar gistinætur28.38026.9105%108.145107.6400%
Seldar gistinætur20.05119.6082%81.77184.265-3%
Herbergjanýting70,7%72,9%-2,2 %-stig75,6%78,3%-2,7 %-stig


Nánari upplýsingar veita:

Bogi Nils Bogason, framkvæmdastjóri fjármála Icelandair Group s: 665-8801
Íris Hulda Þórisdóttir, forstöðumaður fjárfestatengsla Icelandair Group s: 840-7010