Hinn 30. október sl. hóf Icelandair Group skriflegt ferli með skuldabréfaeigendum líkt og tilkynnt var um. Var óskað eftir því að veitt yrði tímabundin undanþága frá tilteknum fjárhagslegum skilyrðum bréfanna. Atkvæðagreiðslu skuldabréfaeigenda lauk hinn 27. nóvember 2018.

Nægilegt magn atkvæða barst til þess að atkvæðagreiðslan teljist lögmæt en nægjanlegur meirihluti skuldabréfaeigenda samþykktu tillögur félagsins. Hinar tímabundnu undanþágur hafa því verið staðfestar.

Frekari upplýsingar:

Bogi Nils Bogason, starfandi forstjóri Icelandair Group
Email: bogi@icelandairgroup.is

DNB Markets
+47 24169030 / bond.syndicate@dnb.no