Source: Hagar hf.

Hagar hf. – hækkun hlutafé

Hagar hf. hafa aukið hlutafé sitt vegna kaupa á Olíuverzlun Íslands um 41.831.651 að nafnvirði og afhent fyrri eigendum Olís. Eftir hækkunina er hlutafé félagsins 1.213.333.841 en var fyrir hækkunina 1.171.502.190.