Stefnt er að birtingu árshluta- og ársuppgjöra á neðangreindum dagsetningum:

  • Stjórnendauppgjör fyrir 2018 og áætlun 2019. 12. febrúar
  • Fjórði ársfjórðungur 2018: 7. mars 2019
  • Aðalfundur 2018: 10. apríl 2019
  • Fyrsti ársfjórðungur 2019: 8. maí 2019
  • Annar ársfjórðungur 2019: 28. ágúst 2019
  • Þriðji ársfjórðungur 2019: 31. október 2018
  • Stjórnendauppgjör fyrir 2019 og áætlun 2020. 13. febrúar
  • Fjórði ársfjórðungur 2019: 10. mars 2020

Dagsetning á birtingu uppgjörs fjórða ársfjórðungs 2018 hefur verið breytt frá áður birtu fjárhagsdagatali. Birting fjárhagsupplýsinga mun eiga sér stað eftir lokun markaða.