Kvika banki hf.: Birting ársreiknings

Reykjavík, ICELAND


Áætlað er að stjórn Kviku banka hf. samþykki ársreikning bankans fyrir árið 2018 á stjórnarfundi 28. febrúar kl. 8.00 og verður hann birtur strax í kjölfarið fyrir opnun markaða. Kynningarfundur fyrir fjárfesta verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica, fundarsal G, kl. 8.45 föstudaginn 1. mars.